-2
-
MGT
Æfingakerfi sem hefur slegið í gegn á Íslandi síðastliðin 8 ár. MGT er æfingakerfi hannað af Coach sem nytist þér í daglegu lífi. Basic styrktaræfingar í bland við þolæfingar í uppskrift sem þú færð hvergi annarsstaðar.
Alvöru félagsskapur - krefjandi æfingar - aukin lífsgæði.
-
BusynessClass
Ef þú ert busy þá henta þessar æfingar þér fullkomlega. Kláraðu hreyfingu dagsins á vinnutíma. Vel nýttar 35 mínútur þar sem lungun fá smá yfirvinnu og vöðvarnir fá að hugsa. Þú mætir, æfir og ferð svo aftur til vinnu full/ur/t af orku.
-
OPEN GYM
-2 GYM er opið fyrir meðlimi alla daga vikunnar ef þú ert í stuði og vilt æfa þitt prógram. Fáðu kóðann hjá Coach, sparkaðu upp hurðinni og æfðu.
-
Einkaþjálfun
-2 Gym gerir þér tilboð í einkaþjálfun.
Margar leiðir sem hægt er að fara bæði hvað varðar fjölda æfinga í viku eða fjölda sem vilja æfa saman. Ef þú vilt einnig fá aðstoð við hluti eins og matarræði þá er það ekkert mál.
Ef vinnustaðurinn þinn vill fá heilsufarsmælingar eða þjálfun fyrir vinnustaðinn þá erum við ótrúlega góð í því.